22. júlí fæddust 5 dvergschnauzrthvolpar, 4 rakkar og ein tík
Helguhlíðar Káta Kría, fór á sína fyrstu sýningu um síðustu helgi, og var BOB í flokki 3-6 mánaða, Kría er 4,5 mánaða.
Hvolparinir eru allir seldir, og óskum við þeim og nýjum eigendum alls hins besta.
hvolpar fæddir 4. mars 2016
Spennandi dvergschnauzergot, foreldrar hvolpana eru
scedir quentin blake og helguhlíðar óskadís
Nýjar myndir að hvolpunum
Írsksetter hvolpar
fæddir 2.8.2015
Helguhlíðar Játvarður BIS
á Deildarsýningu Schnauzerdeildar 2015
Dómari Petter Fostad frá Noregi
STIGAHÆSTI RÆKTANDI ÁRSINS 2014
Á uppskeruhátíð Schnauzerdeildar var helguhlíðarræktun heiðruð sem stigahæsta ræktun síðasta árs (allar stærðir og litir) auk þess sem við vorum einnig stigahæsti ræktandi svart og silfur dvergschnauzer.
Helguhlíðar Jádvarður var stigahæsti svart og silfur dvergschnauzer ársins og Helguhlíðar Einar stigahæsti pipar og salt ársins 2014
Helguhlíðar Jádvarður var stigahæsti svart og silfur dvergschnauzer ársins og Helguhlíðar Einar stigahæsti pipar og salt ársins 2014
Hvolpar undan ALBAROSSI'K GIVENCHY ICE-CUBE og
ISCH HELGUHLÍÐAR CATE MIDDLETON
Aðfaranótt laugardagsins 26. apríl eignaðist Cate tvær tíkur og einn rakka,
Deildarsýning schnauzerdeildar 26. apríl 2014
ALBAROSSI'K GIVENCHY ICE-CUBE, besti hundur tegundar s/s og annar besti hundur sýningar.
HELGUHLÍÐAR EINAR, besti hundur tegundar p/s, og er nú orðinn íslenskur meistari.
Dómari: Charlotte Orre, frá Svíþjóð
HELGUHLÍÐAR EINAR, besti hundur tegundar p/s, og er nú orðinn íslenskur meistari.
Dómari: Charlotte Orre, frá Svíþjóð
alþjóðleg sýnign hrfí 22. - 23 febrúar 2014
Helguhlíðar Játvarður nr. 1 í tegundarhóp 2
Við áttum frábæra helgi á sýninguni og þökkum eigenum og sýnendum hundana frá okkur fyrir þeirra stóra hlut í þessu.
Helguhlíðar Játvarður BIG 1, BOB, CAC, CACIB, og varð íslenskur meistari.
Helguhlíðar Dimma BOS CAC , CACIB, og varð íslenskur meistari
Helguhlíðar Ófeigur Máni besti hvolpur tegundar 6-9 mánaða
Helguhlíðar Einar (p/s) 2 besti rakki og vara CASIB
Helguhlíðar ræktunarhópurinn 4 besti ræktunarhópur dagsins
Helguhlíðar Játvarður BIG 1, BOB, CAC, CACIB, og varð íslenskur meistari.
Helguhlíðar Dimma BOS CAC , CACIB, og varð íslenskur meistari
Helguhlíðar Ófeigur Máni besti hvolpur tegundar 6-9 mánaða
Helguhlíðar Einar (p/s) 2 besti rakki og vara CASIB
Helguhlíðar ræktunarhópurinn 4 besti ræktunarhópur dagsins
Hvolpasýning 25 janúar 2014
Alþjóðleg sýning HRFI, Nóvember 2013.
Albarissík Givenchy Ice Cube BOB, Helghliðar Cate Middleton BOS.
Hvolpar undan Glanna og Óskadís,
Gagganjunis Von HD FRÍ

Við fengum niðurstður úr mjaðmamyndum, á Von í gær og þær gátu ekki verið betri því að hún reyndist vera með A mjaðmir.
Hvolparnir hennar Óskadísar saddir og sælir
15. ágúst átti Helguhlíðar Líf 3 tíkur og 2 rakka með Helguhlíðar Dreaming of Echo
7. ágúst fæddust 7 hvolpar undan Helguhlíðar Óskadís og CIB ISCH Helguhlíðar Glanna, 5 rakkar og 2 tíkur.
Væntanleg dvergschnauzer got
Ég fór með Óskadís og Líf í sónar og fékk staðfest að þær eru báðar hvolpafullar. þannig að það er spennandi tími framundan. sjá nánar /hvolpar.html
Svíþjóð 9.-16. apríl 2013

Gagganjunis Von
tók þátt í sínu fyrsta veiðiprófi í opnum flokki 16.3.2013 og hlaut þriðju einkun.
tók þátt í sínu fyrsta veiðiprófi í opnum flokki 16.3.2013 og hlaut þriðju einkun.
Deildarsýning Schnauzerdeildar HRFÍ 2.3.2013
Dómari Javier Sanchez frá Spáni
Öllum Helguhlíðar hundum gekk vel á sýninguni og fengu fullorðnu hundarnir meistaraefni, auk þeirra voru svörtu systurnar Hrafna, H-Dimma Nótt og Hrafntinna Padme Sif sýndar í floki 6-9 mánaða og fengu allar góða dóma en Padme varð 4 bt.
Árangur helguhlíðar hunda á Febrúarsýningu HRFÍ
Dómari Nina Karlsdottir frá Svíþjóð

Afkvæmahópur Díönu, frá vinstri Díana, Milly, Dimma, Cate Middleton, Glanni og Játvarður.
Hundunum okkar gekk ljómandi vel á sýninguni helgina 23-24 febrúar 2013
Ræktunarhópurinn var valin besti ræktunarhópur dagsins og afkvæmahópuru Díönu frá Ólafsböllum annar besti hópur dagsins.
Ræktunarhópurinn var valin besti ræktunarhópur dagsins og afkvæmahópuru Díönu frá Ólafsböllum annar besti hópur dagsins.
Svart og silfur dvergschnauzer
Okkar bestu óskir um Gleðileg Jól og farsælt komandi ár, þökkum ánæjulegar stundir á árinu sem er að líða !
Árið 2012
Dagur úskrifaðist sem vélsmiður, með frábærar einkunir.
Schnauzeronum okker gekk frábærlega á sýningum ársins og varð Helguhlíðar ræktun stigahæðsta ræktun schnauzerdeildar og 4. stigahæðst innan HRFÍ.
2 Helguhlíðar hundar urðu alþjóðlegir meistarar (CIB), Milly og Glanni, og ungu hundarnir fengu meistarastig Játvarður 3, Dimma og Einar 2 og Cate 1.
Írsksetter tíkin okkar hún Gagganjunis Von tók þátt í veiðiprófum og fékk 1 einkun í unghundaflokki og var tvisvar valin besti unghundur prófs.
4 dvergschnauzer hvolpar fæddust á árinu allt tíkur og verður gaman að fylgjast með þeim í framtíðini.
2 nýjir alþjóðlegir meistarar C.I.B Helguhlíðar Milly og Helguhlíðar Glanni, fengu bæði sitt fjórða CACIB á sýninguni 18.11.2012

Helguhlíðar hundunum gekk vel á nóvembersýningu HRFÍ, IsCh Millý BOB með CACIB, IsCh Glanni BOS með CACIB, Cate Middeton 2 bt. m.stig og res. CACIB, Játvarður 2 br. m.stig og Mamma Mía 3. bt. m.efni.
Ræktunarhópurinn varð síðan 3. besti hópur dagsinns.
Ræktunarhópurinn varð síðan 3. besti hópur dagsinns.
Gagganjunis Von besti unghundur sunnudagsins í Áfangafelli.

Von hlaut 1. einkun og var valin besti unghundur dagsins í Áfangafelli sunnudaginn 9. 9.2012. Dómari var Tor Espen Plassgård frá Noregi.
Von tók þátt í prófinu báða dagana og var að sýna flotta vinnu, fékk 2. einkun á laugardeginum og 1. á sunnudeginum.
Von tók þátt í prófinu báða dagana og var að sýna flotta vinnu, fékk 2. einkun á laugardeginum og 1. á sunnudeginum.
Helguhlíðar hundunum gekk vel á sýningunni um síðustu helgi og fengu allir exelant. Játvarður BOB með meistarastig, Glanni 2 besti rakki með CACIB, Millý BOS með CACIB og Dimma 2. besta tím með meistarastig, Cate Middleton ex. ck. 4. btk. Helguhlíðar svart og silfur dvergschnauzer besti ræktunarhópur dagsins og Helguhlíðar Einar 2. besti rakki í pipar og salt dvergschnauzer og fékk sitt annað meistarastig aðeins 11 mánaða.
Fyrstu svörtu Helguhlíðar schnauzerhvolparnir fæddust í gær 13. ágúst 2012
Þetta eru fjórar svartar tíuku undan Helguhliðar Óskadís og "Glóa" ISCH Svartwalds Bright 'N' Shiny Futur,
Það er svo gaman að vera aftur með hvopa og það undan svona flottum foreldrum.
Það er svo gaman að vera aftur með hvopa og það undan svona flottum foreldrum.
Gagganjunis Von besti unghundur prófs

Von tók þátt í fuglahundaprófi Írsksetterdeildar um síðustu helgi og haut aðra einkun í unghundaflokki og var valin besti unghundur prófsins.
Hún var að vinna mjög vel og það verður spennandi að taka þátt í prófonum í haust.
Auk Vonar eru á myndinni pointerinn Vatnsenda Kara en hún var besti hundur í opnum flokki, dómarinn Pétur Alan Guðmundsson, Egill Bergmann, Margrét Kjartansdóttir og sænski dómarinn Jan-Olof Daniels.
Hún var að vinna mjög vel og það verður spennandi að taka þátt í prófonum í haust.
Auk Vonar eru á myndinni pointerinn Vatnsenda Kara en hún var besti hundur í opnum flokki, dómarinn Pétur Alan Guðmundsson, Egill Bergmann, Margrét Kjartansdóttir og sænski dómarinn Jan-Olof Daniels.
Helguhlíðar ræktun stigahæðst annað árið í röð !
Helguhlíðarræktun er stigahæðsta ræktun Schnauzerdeildar annað árið í röð samkvæmt útreikningum schnauzerdeildarinnar fyrir árið 2011.
Hundunum frá okkur hefur gengið rosalega vel á sýningum þetta árið og eru 3 hundar frá okkur í 10 efstu sætum á lista yfir stigahæðstu hunda schnauzerdeildar. Einnig höfum við verið með ræktunarhóp seinustu 2 sýningar og í bæði skiptin var hópurinn okkar besti ræktunarhópur dagsins. Við viljum óska öllum Helguhlíðar eigendum til hamingju með árangurinn og þakka fyrir frábært ár fyrir ræktunina okkar. |
Sýning HRFÍ 19-20 nóv. 2011Helguhlíðar hundum gekk frábærlega á sýninguni. Besti hundur tegundar: Helguhlíðar Mamma Mía (ISCH Gabríel frá Ólafsvöllum X ISCH Díana frá Ólafsvöllum), besti hundur teg. 2: Helguhlíðar Glanni (PLCH ISCH Sasquehanna (FCI) Grog "Grojack" X ISCH Díana frá Ólafsvöllum), besti hvopur dagsins: Helguhlíðar Dimma (ISCH Svartskeggs Handsom Silver Boy "Jaki" X ISCH Díana frá Ólafsvöllum) og besti ræktunarhópur dagsins Helguhlíðar svart og silfur dvergschnauzer.
|